
ÍSLENSKA 17
landslögum eða gengur lengra en þau.
Þessir skilmálar takmarka þó ekki á neinn
hátt rétt neytandans sem kveðið er á um í
landslögum.
Gildissvæði
Vegna tækja sem keypt eru í einu ESB-
landi og utt yr í annað ESB-land
verður þjónusta veitt í samræmi við
ábyrgðarskilyrði sem teljast eðlileg í nýja
landinu.
Skuldbinding til að veita þjónustu innan
ramma ábyrgðarinnar er aðeins fyrir
hendi ef tækið samrýmist og er sett upp
samkvæmt:
- tæknilýsingu landsins þar sem
ábyrgðarkrafan er sett fram;
- leiðbeiningum um samsetningu og
öryggishandbók tækisins.
ÁbyrgeftirþjónustafyrirIKEAtæki
Hað samand við viðurkenndan
eftirþjónustuaðila til að:
leggja fram þjónustubeiðni samkvæmt
ábyrgð þessari;
fá nánari skýringar á uppsetningu á IKEA
tækinu í sérstakri IKEA eldhúsinnréttingu;
fá skýringar á aðgerðum IKEA tækja.
Til að tryggja bestu mögulegu þjónustu
þarf að lesa þessar leiðbeiningar um
samsetningu og/eða notendahandbókina
áður en haft er samband við
þjónustuaðilann.
Hvernigerhaftsambandviðokkuref
þjónustaernauðsynleg
Á síðustu síðu þessarar
handbókar er heildarlisti
yr alla viðurkennda
þjónustuaðila IKEA og
símanúmer þeirra hvers í
sínu landi.
Tilaðveitasemskjótastaþjónustu
mælumviðmeðþvíaðnotasérstök
símanúmersemtiltekineruí
þessarihandbók.Notiðalltafþau
númersemvísaðertilísérstökum
notendaleiðbeiningumfyrirþaðtæki
semaðstoðerþörffyrir.
EinnigþarfalltafaðvísatilIKEA
hlutarnúmersins(8-stafatalnakóða)
og12-stafaþjónustunúmerssemerá
merkiplötutækisins.
GEYMIÐSÖLUKVITTUNINA!
Hún er sönnun fyrir kaupunum og er
nauðsynleg þegar sótt er um ábyrgð.
Sölukvittunin gefur einnig upp IKEA
heiti og hlutarnúmer vörunnar (8-stafa
talnakóða) fyrir hvert tæki sem þið
hað keypt.
Erþörfáfrekariaðstoð?
Hað samband við næstu IKEA verslun
eða hringið í þjónustuver ef þið hað eiri
spurningar sem tengjast ekki eftirþjónustu
tækja ykkar. Við mælum með því að þið
lesið gögnin sem fylgja tækinu vandlega
áður en haft er samband við okkur.
Komentarze do niniejszej Instrukcji