
ÍSLENSKA 9
Daglegnotkun
Notkunkælisinsogfrystisins
Kælir tækisins er með stjórnborð með LED-
ljósum. Hægt er að stilla á mismunandi
hitastig með
C
hnappnum sem sést á
myndinni.
Þrjú græn LED-ljós sýna hitastigið sem kælir
kæliskápsins er stilltur á.
Hægt er að gera eftirfarandi stillingar:
LED-ljóskveikt Stillahitastig
Hátt (minnstur kuldi)
Meðalhátt
Millistig
Meðallágt
Lægst (kaldast)
Bið
Ýtið á
C
hnappinn í 3 sekúndur til að
slökkva á tækinu (slökkt er á stjórnborðinu
og ljósunum). Ýtið stutt aftur á hnappinn til
að kveikja aftur á tækinu.
Athugasemd: Þessi aðgerð aftengir tækið
ekki frá rafmagni.
Athugasemd: Umhvershiti, hve oft hurðin
er opnuð og staðsetning tækisins geta haft
áhrif á hitastigið inni í hólfunum báðum.
Taka þarf tillit til þessara atriða þegar
hitastillirinn er stilltur.
A B C
A
LED-ljós
B
Hitastig kælisins
C
Hnappur til að stilla hitann og bið
aðgerðina
LED-ljós
LED-ljós endast lengur en hefðbundnar
ljósaperur, gefa betri lýsingu og eru
umhversvæn.
Hað samband við þjónustuverið ef skipta
þarf um.
Mikilvægt!
Þetta tæki er selt í Frakklandi.
Í samræmi við reglur sem gilda í þessu
landi þarf það að vera útbúið með sérstakt
tæki (sjá mynd) sem sett er í neðra hólf
kæliskápsins og sýnir kaldasta svæði hans.
Komentarze do niniejszej Instrukcji